Fréttir

15.11.2018

Fréttatilkynning

Dómar héraðsdóms Reykjavikur, sem kveðnir vour upp þann 9. nóv. 2018.

Skoða frétt
16.11.2017

Dómur Hæstaréttar Íslands nr. 20/2017

Dómur Hæstaréttar.

Skoða frétt
22.09.2017

Stakkahlíð nýbygging

Frétt af lóð á Kennaraskólareit.

Skoða frétt
01.05.2017

Viljayfirlýsing um úthlutun lóðar

Reykjavíkurborg og Samtök aldraðra hafa gengið frá drögum að viljayfirlýsingu um úthlutun lóðar á skipulagsreit við Stakkahlíð til Samtaka aldraðra með byggingarrétti fyrir fjölbýlishús með 60 íbúðum fyrir eldri borgara. Þau verða lögð fyrir Borgarráð til samþykktar á fundi þess 11. maí nk.

Viljayfirlýsingin fer hér á eftir:


Skoða frétt
01.02.2017

Það er þolinmæðisverk að finna lóð í Reykjavík fyrir vestan Elliðaár.

Síðast var sótt um lóð fyrir 22 íbúðir við Skógarveg 16 í Fossvogi. Hún var ætluð eldri borgurum. Málinu var vísað til embættismanna og það sofnaði þar. Borgin hefur nú úthlutað lóðinni til Búseta.
Í dag fögnum við því að í sjónmáli er lóð fyrir allt að 60 íbúðir á Kennaraskólareitnum, Stakkahlíð/Bólstaðarhlíð. Þetta ferli er búið að taka um 7 ár.

Skoða frétt
01.02.2017

Samtök aldraðra afhenda íbúðir að Kópavogsgerði 5-7, Kópavogi.

Samtök aldraðra og Dverghamrar ehf. afhentu sl. haust eigendum 19 íbúða að Kópavogsgerði 5-7 í Kópavogi íbúðir sínar. Með þessum áfanga er lokið byggingu 466 íbúða á vegum Samtaka aldraðra á höfuðborgarsvæðinu.

Skoða frétt
14.03.2016

60 nýjar íbúðir fyrir eldri borgara á Kennaraskólareitnum.

Tillaga að breyttu skipulagi á hluta af landi sem tilheyrði Kennaraháskóla Íslands sem ríkið hefur afhent Reykjavíkurborg er komið í kynningarferli.

Fyrsti kynningarfundurinn var haldin 9. mars s.l. með íbúum sem búa í nágrenni við reitinn. Reiknað er með að halda annan fund fljótlega með íbúum í Bólstaðarhlíð 41-45.

Gert er ráð fyrir að lóðin geti komið til afhendingar um mánaðarmótin sept-okt í haust.

Landinu er skipt í fjóra reiti, A-B-C-D. Á reit A og B er gert ráð fyrir 100 litlum íbúðum fyrir námsmenn.

Skoða frétt