Dalbraut 18 íbúð 306
Íbúðin verður sýnd þriðjudaginn 17, desember frá kl. 13,00 – 13,30
Tilboðum skal skilað fyrir kl. 12,00 mánudaginn 30, desember 2024
- 3ja herbergja íbúð á 3. hæð, merkt 03-06 er til sölu. Íbúðin er 76,1 m².
- Geymsla eru innan íbúðar. Að auki er geymsla í kjallara.
- Íbúðin hefur verið algerlega uppgerð þ.e. allar innihurðar og karmar eru nýjir. Nýtt gólfefni á allri íbúðinni (harðparket frá Birgisson).
- Eldhús, ný eldhúsinnrétting og sérsmíðuð borðplata, nýr vaskur og blöndunartæki, nýjar neysluvatnslagnir að vegg, nýr bökunarofn og örbylgjuofn innfelld bæði (par), nýtt helluborð, ný innbyggð vönduð uppþvottavél og nýr ísskápur.
- Í hjónaherbergi er nýr fjórfaldur pax skápur með rennihurð yfir vegginn. Nýir ofnakranar á öllum hitaveituofnum
- Baðherbergi, nýjar flísar á veggi, nýtt gólfefni (hálkudúkur), sturtutæki, nýtt upphengt salerni, ný innrétting, handlaug og blöndunartæki í vask og sturtu, ný hljóðlát vifta sem getur verið alltaf i gangi og wi fi tengingar möguleiki. Nýleg þvottavél sem fylgir og nýr handklæðaofn settur upp.
Framreiknað verð er kr. 59.680,000,-
- Miðast við byggingarvísutölu í nóv. 2024, 968,0 stig.
- Kaupandi greiðir að auki 1% af kaupverði til Samtaka aldraðra.
- Sameiginlegt þvottahús með þvottavél og þurrkara er í kjallara.
- Dalbraut 18-20 er fimm hæða hús með 47 íbúðum.
- Þjónustusel er í Dalbraut 18-20 sem Reykjavíkurborg á og rekur.
- Húsgjald er kr __________ ,- á mánuði.
Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu samtakanna, sími 552-6410 og hjá fasteignasala.