Austurhlíð 14 íbúð 302
Íbúðin verður sýnd mánudaginn 26, janúar frá kl. 13,30 – 14,00
Tilboðum skal skilað fyrir kl. 12,00 mánudaginn 2, febrúar 2026
- Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 3. hæð, merkt 03-02, er til sölu.
- Íbúðin er 82,9 m² með séreignageymslu í kjallara.
- Á stofu, svefnherbergi, eldhúsi og gangi er Classic Oak Beige harðparket .
- Flísar á baði, þvottahúsi og forstofu.
- Innihurðir, eru hvítar. Baðinnrétting, eldhúsinnrétting og skápar eru með eik..
- Helluborð (spanhelluborð), bakaraofnar er af gerðinni BOSCH og vifta yfir helluborði, Uppþvottavél og ísskápur með frysti fylgir með. Tæki eru innfeld í eldhúsinnréttingu.
- Baðherbergisveggir eru flísalagðir í hæðina 210 cm. Innrétting er með innbyggðri handlaug. Svölum er lokað með hertu gleri. Steinsteypt svalagólfi er lagt tréflísaplöttum..
- Útveggir eru einangraðir að utan og klæddir með lituðu áli.
Framreiknað verð er kr. 60.500.000-
- Miðað er við byggingarvísitölu fyrir desember 2025, 202,1 stig.
- Kaupandi greiðir að auki 1% af kaupverði til Samtaka aldraðra.
- Austurhlíð 14 er 5 hæða hús tengt með bílakjallara við Austurhlíð 10 og 12 og með sameiginlegum sal í kjallara Austurhlíðar 10.
- Í húsinu eru samtals 23 íbúðir.
- Íbúð húsvarðar er eign húsfélagsins Austurhlíðar 10-14.
- Bílgeymsla er neðanjarðar milli húsanna. Eitt stæði fylgir íbúðinni.
- Húsið var afhent til eigenda 2021.
- Húsgjald er kr. _________,- á mánuði.
Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu samtakanna. Sími 552-6410.