Dalbraut 16 íbúð 205

Pannta þarf tíma í sýningu hjá skrifstofu Samtaka aldraðra í síma 552-6410.

Tilboðum skal skilað fyrir kl. 12,00 þriðjudaginn 20. október 2020


 • 2ja herbergja íbúð á 2. hæð, merkt 02-05, er til sölu. Íbúðin er 56,7m² samkvæmt
 • Fasteignaskrá Íslands. Geymsla er á hæðini.

  Nýlegt eikarharðparket er á stofu, eldhúsi og herbergi.
 • Vinyldúkur er á baði og geymslu.
 • Innihurðir, eldhúsinnrétting og skápar eru spónlagðir með eikarspæni.
  Eldavél frá Simens og útsogsvifta er frá Electrolux.
  Baðherbergisveggir eru flísalagðir í hæðina 210 cm. Baðkar og sturtustöng.
 • Svölum er lokað með hertu gleri frá Gler og Brautum.
Framreiknað verð er kr 26,670.000,-

 • Miðað er við byggingarvísitölu í okt. 2020, 743,6 stig.
  Kaupandi greiðir að auki 1% af kaupverði til Samtaka aldraðra.

 • Sameiginlegt þvottahús er í kjallara með þvottavél og þurrkara.
 • Útveggir eru einangraðir að utan og klæddir með lituðu áli.
 • Dalbraut 16 er fjögurra hæða hús með 22 íbúðum. Húsið var afhent til eigenda 1999.
 • Húsgjald er kr. ________ á mánuði.

Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu samtakanna. Sími 552-6410.