06.10.2020 | Fréttir

​Lokað til 17. febrúar 2021

Sökum þess að aldraðir eru í sérstökum áhættuhópi þeirra, sem geta smitast af COVID-19, hefur verið ákveðið að skrifstofa Samtaka Aldraðra verði lokuð frá 03. nóvember til 17. febrúar 2021.

Tekið verður við símtölum og tölvupósti og svarað á venjulegum skrifstofutíma þessa sömu daga.

Stjórnin